Netto mótinu á unglinga- og áskorendamótaröðinni lauk um helgina.

Alls átti Keilir 30 keppendur á mótunum.

Meðal helstu úrslita voru:

Fjóla Huld Daðadóttir sigraði í flokki 14 ára og yngri.

Sólveig Arnardóttir var í 2. sæti í flokki 10 ára og yngri.

Ísak Nói Ómarsson sigraði í flokki 15-18 ára piltar.

Hér er hægt að skoða úrslit frá unglingamótaröðinni

Hér er hægt að skoða úrslit frá áskorendamótaröðinni