06/05/2015

Ungur kylfingur byrjar árið vel

Ungur kylfingur byrjar árið vel

Nú þegar farið er að glitta í sumarið og kylfingar farnir á stjá, þá er alltaf gaman að segja frá skemmtilegum uppákomum á golfvöllum okkar. 4. maí síðastliðinn fór ungur kylfingur í klúbbnum Ólafur Arnar Jónsson holu í höggi á Sveinskotsvelli á 5. braut og notaði 8 járn við verkið. Ólafur er einn af efnilegri kylfingum í klúbbnum og er einungis 12 ára gamall. Við óskum Ólafi til hamingju með höggið og hlökkum til að sjá hann á golfvellinum í sumar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla