12/09/2017

Úrslit Fyrirtækjakeppni Keilis 2017

Úrslit Fyrirtækjakeppni Keilis 2017

Laugardaginn 09.09.2017 var haldinn fyrirtækjakeppni Keilis. Mjög miklar framkvæmdar hafi verið við Golfskála Keilis og stækkun Hvaleyrar síðustu ár. Allur ágóði af mótinu í ár rann beint til þessa kostnaðarsömu breytinga. Veðrið lék við okkur þannan dag og 62 fyrirtæki skráðu sig til leiks og var spilaður var betri bolti. Eins og undanfarin ár fengu allir keppendur að borða þegar leik lauk hjá Brynju í veitingasölunni. Veitt voru verðlaun fyrir 5 efstu sætin og einnig nándarverðlaun á öllum par 3 brautum vallarins. Golfklúbburinn Keilir þakkar veittan stuðning og óskar vinningshöfum til hamingju. Vinninga er hægt að sækja á skrifstofu Keilis.

Úrslit urðu þessi:

1. Verðlaun PRENTMET
2. Verðlaun VITA
3. Verðlaun REIST 1
4. Verðlaun MANNVIT 2
5. Verðlaun HFJ

Nándarverðlaun
4. hola Gísli Þór Sigurbergsson 0,55 cm
6. hola Guðjón Már Sverrisson 0,99 cm
10.hola Gunnlaugur Ragnarsson 0,67 cm
15.hola Heiðar Örn Gunnlaugsson 2,18 m

Til að sjá öll úrslitin smellið hér.. Úrslit Fyrirtækjamót 2017

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 13/09/2024
    Keppnistímabilinu 2024 lokið
  • 05/09/2024
    Skúli sigraði á Sauðárkróki
  • 14/08/2024
    Keilir Íslandsmeistarar í flokki 65 plús
  • 12/08/2024
    Notaði oft járn af teig
  • 12/08/2024
    Fallegt að horfa yfir 16. brautina
  • 12/08/2024
    Berglind óskar Keili til hamingju