19/06/2013

Úrslit úr inannfélagsmóti

Úrslit úr inannfélagsmóti

Í dag var haldið Innanfélags og öldungamót og var það þriðja Inannfélagsmótið í sumar af fimm. Veitt verða verðlaun fyrir besta skor, fimm hæðstu í punktakeppni og nándarverðlaun á 10. Braut. Þátttaka var góð í mótinu alls voru 130 mann skráðir. Veðrið var mjög gott sumir fengu á sig rigningu. CSA leiðrétting var 0. Sumir GK-ingar notuðu þetta mót til að spila í 16 manna úrslitum í Bikarnum.Henning Darri Þórðarson sem spilaði mjög vel í dag lagði Ólaf Þór Ágústsson og fer því áfram í 8 manna úrslit í Bikarnum.

Besta skor dagsins átti Ísak Jasonarson á 71 höggum.

Punktakeppni:
Þorkell Már Júlíusson 39
Kristján Ragnar Hansson 39
Ísak Jasonarson 39
Halldór Jónsson 39
Ottó Leifsson 39

Nándarverðlaun á 10. Braut Arnar Gauti Arnarsson 30 cm

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 23/06/2025
    Íslandsmót 12 ára og yngri: Fjórar sveitir frá Keili
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025