Opna COLLAB mótinu lauk rétt í þessu. Alls tóku 152 kylfingar þátt og börðust á vindasömum Hvaleyrarvelli.

Þrátt fyrir þessar erfiðu aðstæður litu nokkur góð skor dagsins ljós og er ber þar helst að nefna 70 högg hjá Bjarka Péturssyni. Einnig voru þær Ingibjörg Vala Sigurðardóttir og Kristín Inga Sigvaldadóttir á 38 punktum, til hamingju með frábæra spilamennsku.

Við þökkum öllum kærlega fyrir þáttökuna og sömuleiðis Ölgerðinni.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Punktakeppni:
1. Sæti – Ingibjörg Vala Sigurðardóttir 38 punktar (s9)
2. Sæti – Kristín Inga Sigvaldadóttir 38 punktar
3. Sæti – Rúnar Freyr Ágústsson 37 punktar
4. Sæti – Steinþór Óli Hilmarsson 36 punktar
5. Sæti – Íris Dögg Ingadóttir 35 punktar (s9)

Höggleikur Karla:
Bjarki Pétursson 70 högg

Höggleikur Kvenna:
Anna Sólveig Snorradóttir 79 högg

Nándarverðlaun:
4. hola – Gísli Sveinbergsson 133cm
6. hola – Guðmundur Örn Árnason 50cm
10. hola – Ingibjörg Vala Sigurðardóttir 209cm
15. hola – Guðbjartur Ísak Ásgeirsson 137cm

Vinningshafar geta sótt verðlaunin sín á skrifstofu Keilis