Opna ECCO mótið fór fram á Hvaleyrinni í dag. 104 kylfingar luku leik og fengu þeir frábært veður á meðan. Úrslitin úr mótinu eru þessi:

Besta skor
Ólafur Björn Loftsson 65 högg Ecco golfskór að verðmæti allt að 35.000 kr 

Punktakeppni
1. sæti – Sigurjón Georg Ingibjörgsson 45 punktar Ecco golfskór að verðmæti allt að 35.000 kr
2. sæti – Arnar Freyr Gíslason 44 punktar Ecco golfskór að verðmæti allt að 30.000 kr
3. sæti – Örvar Þór Guðmundsson 43 punktar Ecco ferðapoki 

Nándarverðlaun
4. braut – Magnús Kári Jónsson 3.61m Gjafabréf í Ecco búðinni að upphæð 20.000 kr 
6. braut – Daníel Ingi Sigurjónsson 0.82m Gjafabréf í Ecco búðinni að upphæð 20.000 kr
10. braut – Daníel Rodriguez 0.28m Gjafabréf í Ecco búðinni að upphæð 20.000 kr
15. braut – Þórður Einarsson 1.74m Gjafabréf í Ecco búðinni að upphæð 20.000 kr

Verðlaunahafar geta nálgast verðlaunin sín á skrifstofu eða í golfverslun Keilis eftir helgi.