Opna Fótbolti.net mótinu lauk rétt í þessu. Góð mæting var í mótið og veðrið lék við kylfinga á frábærum Hvaleyrarvelli.
Leikið var með Texas Scramble fyrirkomulagi og eru veitt verðlaun fyrir fyrstu 20 sætin:
1. sæti: 61 högg – Melkorka Knútsdóttir og Þóra Kristín Ragnarsdóttir
2 sæti: 63 högg (betri á seinni 9) – Ari Magnús Þorgeirsson og Haukur Ólafsson
3 sæti: 63 högg (betri á seinni 9) – Kristján Óli Sigurðsson og Ríkharð Óskar Guðnason
4 sæti: 63 högg (betri á seinni 9) – Einir Logi Eiðsson og Henry Þór Reynisson
5 sæti: 63 högg – Eyþór Örn Ólafsson og Róbert Karl Segatta
6 sæti: 64 högg (betri á síðustu holu) – Halldór Heiðar Halldórsson og Sveinn Snorri Sverrisson
7 sæti: 64 högg (betri á seinni 9) – Kristinn Bjarni Heimisson og Hrafn Norðdahl
8 sæti: 64 högg (hlutkesti) – Andri Mar Björgvinsson og Hrafn Ingvarsson
9 sæti: 64 högg (síðustu 6) – Arnór Bjarki Þorgeirsson og Atli Már Grétarsson
10 sæti: 64 högg – Ólafur Þór Ágústsson og Guðbjartur Ísak Ásgeirsson
11 sæti: 65 högg (seinni 9) – Stefán Atli Hjörleifsson og Arnar Logi Andrason
12 sæti: 65 högg (síðustu 3) – Vigfús Adolfsson og Máni Freyr Vigfússon
13 sæti: 65 högg (síðustu 3) – Ari Steinn Skarphéðinsson og Skarphéðinn Ómarsson
14 sæti: 65 högg (seinni 9) – Björgvin Sigurbergsson og Ásgeir Jón Guðbjartsson
15 sæti: 65 högg (síðustu 3) – Svavar Jóhannsson og Eyjólfur Vestmann Ingólfsson
16 sæti: 65 högg (seinni 9) – Steinar Jens Gíslason og Ómar Gunnar Ómarsson
17 sæti: 65 högg – Áki Jónsson og Sigtryggur Ármann Karlsson
18 sæti: 66 högg (síðustu 3) – Valdimar Friðrik Svavarsson og Viktor Tumi Valdimarsson
19 sæti: 66 högg (síðustu 6) – Björn Kristinn Björnsson og Hjörleifur Þórðarson
20 sæti: 66 högg (seinni 9) – Helgi Severino Elíasson og Guðmundur Juanito Ólafsson
Nándarverðlaun:
4. hola: Björn Kristinn Björnsson – 2.7 m
6. hola: Axel Andri – 1.33 m
10. hola: Bogi Nils Bogason – 2.20 m
15. hola: Ágúst Eiríksson – 1.25 m
Lengsta teighögg á 9. holu: Melkorka Knútsdóttir
Allir sem lentu í verðlaunasæti geta nálgast verðlaunin sín í vikunni á skrifstofu Keilis
Við þökkum kylfingum kærlega fyrir þáttökuna.