Á laugardaginn s.l. var Opna NIKE haldið á Hvaleyrarvelli.

Mótið var uppselt og alls tóku 220 manns þátt. Óhætt er að segja að veðrið hafi verið eins gott og það gerist, sól og alvöru Hvaleyrarlogn.

Við þökkum öllum sem tóku þátt.

1 sæti: Bjarni Fannar Bjarnason & Alexander Aron Hannesson 58 högg
2 sæti: Veigar Örn Þórarinsson & Eydís Inga Einarsdóttir 60 högg (betri seinni 9)
3 sæti: Viktor Tumi Valdimarsson & Valdimar Friðrik Svavarsson 60 högg
4 sæti: Bragi Þorsteinn Bragason & Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir 61 högg (betri seinni 9)
5 sæti: Guðrún Petra Árnadóttir & Davíð Kristján Hreiðarsson 61 högg
6 sæti: Daði Janusson & Heiðar Lind Hansson 62 högg (betri seinni 9)
7 sæti: Agnar Smári Jónsson & Magnús Óli Magnússon 62 högg (betri seinni 9)
8 sæti: Máni Freyr Vigfússon & Halldór Jóhannson 62 högg (betri síðustu 6)
9 sæti: Birkir Ívar Guðmundsson & Halldór Ásgrímur Ingólfsson 62 högg
10 sæti: Helgi Már Hrafnkelsson & Rakel Guðmundsdóttir 63 högg (síðasta hola)

Veitt voru verðlaun fyrir næstur holu á öllum par 3 holum og einnig lengsta teighögg karla og kvenna á 9 holu:

4. hola: Árni Freyr Sigurjónsson 16cm
6. hola: Guðmundur J Ólafsson 34cm
12. hola: Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir 166cm
17. hola: Arnar Daði 380 cm
Lengsta teighögg karla: Daníel Ísak Steinarsson
Lengsta teighögg kvenna: Sigurást Júlía Arnarsdóttir

Verðlaun má nálgast hjá Icepharma, Lynghálsi 13 alla virka daga milli 8-16