Opna PING mótið var haldið á Hvaleyrarvelli í dag. Það fylltist fljótt í mótið en langflestir komust að sem vildu. Veðrið leit ekki vel út um morguninn en það rættist heldur betur úr því og endaði mótið í blíðskaparveðri. Við þökkum kylfingum kærlega fyrir þátttökuna.

 

Besta skor karla: Ping regnhlíf + Ping Preston golfbolur Guðmundur Arason 70 högg  

Besta skor kvenna: Ping regnhlíf + Ping Solene golfbolur Þordís Geirsdóttir 79 högg  

Punktakeppni karla 1. Verðlaun: Ping pútter og grá Ping derhúfa Jónas Ágústsson 42 punktar
Punktakeppni karla 2. Verðlaun: Ping Kelvin peysa svört og svört derhúfa Halldór Friðgeir Ólafsson 41 punktur
Punktakeppni karla 3. Verðlaun: Ping Rain Cape + Ping kuldahúfa Sigurgeir Marteinsson 41 punktur
Punktakeppni karla 4. Verðlaun: Ping derhúfa sægræn + 4 Titleist Tour Soft boltar Hörður Hinrik Arnarson 39 punktar
Punktakeppni karla 5. Verðlaun: sokkar í brúsa Kristján Ragnar Hansson 39 punktar  

Punktakeppni kvenna 1. Verðlaun: Ping pútter og grá dömuderhúfa Steinunn Sæmundsdóttir 38 punktar
Punktakeppni kvenna 2. Verðlaun: Ping Lyla peysa svört og svört dömuherhúfa Anna Jódís Sigurbergsdóttir 37 punktar
Punktakeppni kvenna 3. Verðlaun: Ping Rain Cape + Ping kuldahúfa Sólveig Bachmann Gunnarsdóttir 34 punktar
Punktakeppni kvenna 4. Verðlaun: Ping ljósblá dömuderhúfa + 4 Titleist Tour Soft boltar Ásta Óskarsdóttir 34 punktar
Punktakeppni kvenna 5. Verðlaun: sokkar í brúsa Margrét Berg Theódórsdóttir 34 punktar  

Nándarverðlaun 4. hola: sokkar í brúsa + 6 Titleist Tour Soft boltar Magnús Ólafsson 0.18m
Nándarverðlaun 6. hola: sokkar í brúsa + 6 Titleist Tour Soft boltar Anna Jódís Sigurbergsdóttir 1.34m
Nándarverðlaun 10. hola: sokkar í brúsa + 6 Titleist Tour Soft boltar Anna Jódís Sigurbergsdóttir 1.47m
Nándarverðlaun 15. hola: sokkar í brúsa + 6 Titleist Tour Soft boltar Hörður Sigurðsson 1.35m

Verðlaun má nálgast á skrifstofu eða í golfverslun Keilis