31/03/2014

Úrslit úr sunnudagsmóti FJ

Úrslit úr sunnudagsmóti FJ

Þá er þriðja mótinu í púttmóti Hraunkots og FootJoy lokið og því aðeins eitt mót eftir sem verður 06. apríl. Það voru ekki nema 30 manns sem tóku þátt í þessu móti. Ætli blíðan úti hafi ekki togað kylfingana útá golfvöllinn í þetta skiptið, sem margir nýttu sér til að slá og æfa sveifluna fyrir komandi sumar. Þá eru fjölmargir krakkar og foreldrar í æfingaferð á Spáni sem nú stendur yfir, en þau hafa verið dugleg að mæta í mótin. Úrslitin urðu eftirfarandi:

 

 

 

1.  sæti   Atli Már Grétarsson           27 pútt (13-14)
2. sæti   Inga Magnúsdóttir              29 pútt (14-15)
3. sæti   Jakob Richter                       30 pútt (16-14)
4. sæti   Víðir Atlasson                       30 pútt (15-15)
5. sæti   Sveinbjörn Guðmundsson   30 pútt (15-15)
6. sæti   Arnar Atlasson                      31 pútt (18-13)

Aukaverðlaun fyrir 20. sæti   Guðbjörg Sigurðardóttir.

Hraunkot og FootJoy þakkar fyrir þáttökuna og minnir á síðasta mótið sem verður 06. apríl. Vinningshafar geta vitjað vinninga í afgreiðslu Hraunkots.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla