06/11/2016

Vetraræfingar að hefjast

Vetraræfingar að hefjast

Mánudaginn 7. nóvember hefjast golfæfingar hjá börnum og unglingum og afreksfólki Keilis að nýju eftir hlé í október.

2007 og yngri eru á mánud. og miðvikud. kl. 17:00 til 18:00

2005 og 2006 eru á þriðjud. og fimmtud. kl. 17:00 til 18:00

2003 og 2004 eru á þriðjud. og fimmtud. kl. 18:00 til 19:00

2000, 2001 og 2002 eru á mánud. og miðvikud. kl. 18:00 til 19:00

Opnar æfingar eru fyrir hópa 2005 og eldri á
föstudögum kl. 16:00 til 18:00.

1999 og B og C hópar eru á mánud. og fimmt. kl. 19:00 til 20:00.
opnar æfingar eru á laugardögum kl. 10:00 til 12:00.

Skráning fer fram inn á félagatali Nóra

Hægt er að skoða æfingatöfluna inn á keilir.is….
Innra starf/unglingar/

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar