16/01/2020

Við blásum í opnunarpúttmót

Við blásum í opnunarpúttmót

Nú er verið að leggja lokahöndina á glænýtt púttteppi í Hraunkoti. Í tilefni þess ætlum við að blása til 18. holu púttmóts í Hraunkoti n.k sunnudag. Leiknir verða tveir hringir og gildir betri hringurinn í mótinu.

Flötin er mikið breytt með nýjum holum og nýjum halla. Alls eru 18 holur á flötinni og þekkir enginn brotin á því… Svona til að byrja með!

Glæsileg verðlaun fyrir 5. efstu sætin.

1. sæti 4 tímar í golferminum
2. sæti 3 tímar í golfherminum
3. sæti 2 tímar í golfherminum
4. sæti 1 tímar í golfherminum
5. sæti 30 mín í golfherminum

Þátttökugjald einungis 1000 krónur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar