09/03/2015

Vorfagnaður Keiliskvenna

Vorfagnaður Keiliskvenna

Næstkomandi föstudag verður haldinn árlegur vorfagnaður Keiliskvenna. Glæsileg dagskrá, meðal annars verðlaunaafhending fyrir púttmót vetrarins, tískusýning og pistill frá Ragnheiði Eiríksdóttur. Maturinn verður í höndum Brynju og þema kvöldsins rautt og rómantískt. Hvetjum allar Keiliskonur til að fjölmenna og njóta kvöldsins í góðum félagsskap. Smellið á mynd til að sjá auglýsinguna.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar