Föstudagurinn 31. júlí. Undankeppni Íslandsmótsins rástímar á milli 07:00 – 09:00, annars opið fyrir félagsmenn
Mánudagurinn 4. ágúst. Íslandsmót fatlaðra rástímar á milli 09:00 – 09:30, einnig æfingardagur keppenda. Opið fyrir félagsmenn í lausa tíma með tveggja daga fyrirvara.
Þriðjudagurinn 5. ágúst. Æfingahringir keppenda, Opið fyrir félagsmenn í lausa tíma með eins daga fyrirvara.
Miðvikudagurinn 6. ágúst. Pro Am mót Shotgun 09:00, æfingahringir keppenda. Lokað fyrir félagsmenn.
Mánudagurinn 11. ágúst. Formannabikarinn Shotgun 09:00. Opið fyrir rástímaskráningar félagsmanna eftir klukkan 14:00
Einnig þá verður Sveinskotsvöllur lokaður dagana 9 og 10 ágúst
Á meðan Hvaleyrarvöllur verður lokaður þá býðst félagsmönnum að leika frítt í Grindavík og bendum við einnig félagsmönnum á að dagana 7-10 ágúst fá allir félagsmenn í Keili 50% afslátt af flatargjöldum golfklúbba innan GSÍ.
Einnig hvetjum við alla að nýta sér okkar vinavelli sem eru um allt land.