Golfklúbburinn Keilir í samstarfi við vefsíðuna 433.is héldu glæsilegt Texas mót um helgina. Óhætt er að segja að dagurinn hafi verið vel heppnaður. Veðrið var yndislegt og völlurinn að vanda frábær. 75 lið tilkynntu þáttöku og fylltu glæsilegt mót. Deilt var í forgjöf liðana með 3 og var það gert til að veitta hærri forgjöfum meiri möguleika. Aldrei fékk lið hærri forgjöf en sá sem var með lægri forgjöfina. 433.is var með glæsilega vinningaskrá og veglega teiggjöf fyrir alla. Hér koma svo helstu úrslit og geta vinningshafar vitjað vinninga á skrifstofu Keilis og hafa 30. daga til að vitja vinninga. Golfklúbburinn Keilir og 433.is þakkar öllum keppendum fyrir þáttökuna.

Helstu úrslit.
1. sæti     Adam & Eva   Sigurjón Sigurðsson, Kristín F. Gunnlaugsdóttir
2. sæti    Útlendingahersveitin  Jón Árni Bragasson, Vignir Sveinsson
3. sæti    Arnór Harðarsson   Jón Valur Jónsson, Arnór Harðarsson
4. sæti    FH   Lúðvík Arnarsson, Davíð Örvar Ólafsson
5. sæti    Newcastle   Halldór Ragnar Emilsson, Ingólfur Rúnar Ingólfsson
7. sæti    Hörðurnar  Hrönn Harðardóttir, Alda Harðardóttir
10. sæti  Chelsea&Bob   Helga Friðriksdóttir, Knútur Bjarnasson
15. sæti  True Lies   Ásgeir Jón Guðbjartsson,Hörður Hinrik Arnarsson
20. sæti Vitringarnir  Svanþór Gunnarsson, Jóhannes Ragnar Ólafsson
32. sæti  Pogback  Hörður Snævar Jónsson, Ríkharð Óskar Guðnasson
40. sæti  Betri strákar   Guðjón Ragnar Svavarsson, Jón Ásgeir Ríkharðsson
50. sæti  Pókemon 1   Sigursveinn P. Hjaltalín, Rúnar Örn Jónsson
74. sæti  Ping Pong   Gunnar Þór Birgisson, Heiðar Örn Stefánsson 

Nándarverðlaun.

Næstur hola 1 í 3 höggum
Húkk & Slæs –  Helgi Snær Björgvinsson, Björgvin Sigurbergsson
Næstur holu 4   
Húkk & Slæs –  Helgi Snær Björgvinsson, Björgvin Sigurbergsson
Næstur holu 6
Gunnar Blöndahl – Gunnar Blöndahl Guðmundsson, Jóel Gauti Bjarkarsson
Næstur holu 7 í 3. höggum
ManU– Hjalti Pálmasson, Finnur Eiríksson (eftir hlutkesti)
Næstur holu 9
Húkk & Slæs –  
Helgi Snær Björgvinsson, Björgvin Sigurbergsson
Næstur holu 10
Feðgar á Ferð- Valgeir Egill Ómarsson, Bjarni Freyr Valgeirsson
Næstur holu 12
Jesús Kristur- Magnús Pálsson, Guðjón Árnasson
Næstur Holu 15 í 3. höggum
Arnór Harðarsson- Jón Valur Jónsson, Arnór Harðarsson
Næstur holu 16
Gamla Settið– Jónas Jónsson, Ólafur Haukur Magnússon
Næstur holu 17
Kóngar– Halldór Þórður Oddson, Jónas Gunnarsson (eftir hlutkesti)
Næstur holu 18
Arnór Harðarsson– Jón Valur Jónsson, Arnór Harðarsson
Lengsta Drive 9. braut
Guðjón Reyr Þorsteinsson– Guðjón Reyr Þorsteinsson, Haraldur Þórðarsson
Lengsta Drive 13. braut
Guðjón Reyr Þorsteinsson– Guðjón Reyr Þorsteinsson, Haraldur Þórðarsson

Vinningaskrá Opna 433.is

1. sæti Inneign hjá Úrval útsýn, tvö glæsileg úr frá 24 Iceland, gjafabréf hjá Under Armour
2. sæti Sængurver frá Lín Design, gjafabréf frá Fresco 2stk á mann
3. sæti Sólgleraugu frá Prooptic, golfpeysur frá Icewear
4. sæti Gjafapokar frá Nivea, gjafabréf frá Gló 2stk á mann
5. sæti Gjafakörfur frá Aðföng
7. sæti Gjafabréf BJB Pústþjónusta
10. sæti Gjafakörfur Fitnesssport
15. sæti Bónpakkar Málningavörur
20. sæti Gjafakörfur Iceland
32. sæti Gjafakörfur frá Innes
40. sæti Gjafabréf frá Altis
50. sæti Gjafakörfur Frá Innes
74. sæti Gjafabréf Puplic house

Næstur holu 1 Leðurarmband Gullsmíði
Næstur holu 4 Boltar og handklæði frá Erninum
Næstur holu 6 Hlöllabátar gjafabréf Ferðasett Íslensku Alparnir
Næstur holu 7 Gjafabréf Hreyfing
Næstur holu 9 Úr frá Guess/Leonard
Næstur holu 10 Glæsilegt Rúm frá Rúmgott
Næstur holu 12 Gasgrill/gaskútur Víkurverk/Isaga
Næstur holu 15 Gjafabréf Red Chilli
Næstur holu 16 Gjafabréf/bíómiðar Kringlukráin/Laugarásbíó
Næstur holu 17 epli.is
Næstur holu 18 Gjafabréf Hreyfing/Nings
Lengsta Drive hola 9 Steikhúsið
Lengsta Drive 13 Aðföng gjafakarfa/ Taska frá Epli.is