13/06/2012

Meistaramót Keilis 2012

Meistaramót Keilis 2012

Þá er komið að skráningu í Meistaramót Keilis 2012, enn það fer fram dagana 1. til 7. júlí. Breyting frá því í fyrra er að þátttakendur þurfa að greiða nú á golf.is við skráningu með kreditkorti sínu. Ef keppandi á ekki kreditkort er hægt að skrá sig í golfbúðinni og greiða þátttökugjald þar. Einnig fylgir hér fréttinni rástímaáætlun sem er byggð á skráningunni frá þvi í fyrra og getur tekið talsverðum breytingum þegar skráningu er lokið fyrir árið í ár. Enn vonandi gefur það keppendum einhverja vísbendingu um hvernig dagarnir munu raðast upp. Þegar skráning liggur svo fyrir mun koma ný rástímaáætlun fyrir mótið í ár. Skráningarfrestur er til 28. júní. Athugið! Smellið á myndir til að sjá í þær fullri stærð!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar