17/07/2017

Teigar fluttir fram

Teigar fluttir fram

Hvítir og bláir teigar eru nú settir upp eins og þeir verða að jafnaði leiknir í mótinu.

Á eftirtöldum holum er þó hugsanlegt að teigar verði fluttir á önnur teigstæði, í einni eða fleiri umferðum:

Karlaflokkur:

8. hola, á gult teigstæði
10. hola, á gult teigstæði
11. hola, á gult teigstæði
15. hola, á gult teigstæði

Kvennaflokkur:

3. hola, á rautt teigstæði
5. hola, á gult teigstæði
10. hola, á rautt teigstæði
12. hola, á rautt teigstæði
15. hola, á rautt teigstæði

Auk þessa áskilur mótsstjórn sér rétt til að færa teiga ef veðuraðstæður kalla á slíkt.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 23/07/2017
    Lokahóf hefst klukkan átta
  • 22/07/2017
    Ræsing á sunnudegi
  • 21/07/2017
    Ræsing á laugardegi
  • 20/07/2017
    Ræsing á föstudegi
  • 19/07/2017
    Sjálfboðaliðar Keilis eru tilbúnir
  • 18/07/2017
    Teiggjöf, matur og æfingasvæði