30/07/2018

Lokun vegna malbikunarvinnu

Lokun vegna malbikunarvinnu

Vegna malbikunarframkvæmda verður ekki hægt að keyra alla leið að klúbbhúsinu á morgun þriðjudag. Framkvæmdirnar munu standa yfir á milli 08:00-16:00. Félagsmönnum og gestum er bent á að leggja bílum sínum meðfram Miklaholti eða Háholti. Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði