13/01/2025

Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis

Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis

Dregið hefur verið í happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis 2025.

Við viljum þakka þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem gáfu vinninga í happdrættið en vinningaskránna og vinningsnúmerin er hægt að sjá hér að neðan.

Vinninga má vitja gegn framvísun miðans í Hraunkoti (Steinholt 5) á virkum dögum á milli 8-12 og 13-16.

Vinninga skal vitja fyrir 19. mars 2025. Eftir það verða vinningar gefnir til góðgerðamála.

Listi yfir vinningsnúmer er hér að neðan.

Takk fyrir stuðninginn!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025