30/05/2021

Fyrstu mót sumarsins á Áskorendamótaröð GSÍ

Fyrstu mót sumarsins á Áskorendamótaröð GSÍ

Um helgina voru fyrstu opnu mót keppnistímabilsins hjá börnum og unglingum í Keili.

Áskorendamótaröðin var leikin á Svarfhólsvelli á Selfossi. Frá Keili mættu sjö kylfingar af 43 keppendum.

Helstu úrslit meðal Keiliskrakka:

1. sæti Elva María Jónsdóttir í flokki 12 ára og yngri

1. sæti Viktor Tumi Valdimarsson í flokki 14 ára og yngri

2. sæti Erik Valur Kjartansson í flokki 10 ára og yngri

3. sæti Jón Ómar Sveinsson í flokki 10 ára og yngri

Næsta mót á Áskorendamótaröðinni verður haldið hjá GKG föstudaginn 11. júní.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag