06/06/2021

Axel sigurvegari í Leirunni

Axel sigurvegari í Leirunni

Axel Bóasson atvinnukylfingur úr Keilir sigraði af miklu öryggi á Leirumótinu sem var haldið á Hólmsvelli hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Kylfingar frá Keili voru 16 talsins.

Úrslit í karlaflokki:

  1. sæti Axel Bóassson 66-70-68 eða 12 undir pari, 2. sæti Andri Már Óskarsson GOS 69-70-72 eða fimm undir pari, 3. sæti Birgir Björn Magnússon 75-69-71 eða einn undir pari.

Guðrún Brá Björgvinsdóttir var ekki með í kvennaflokki að þessu sinni. Hún hefur verið að leika á Evrópmótaröðinni sl. vikur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag