22/06/2021

Covid reglur falla úr gildi

Covid reglur falla úr gildi

Heimilt að leika golf án Covid reglna.

Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt samþykki sitt fyrir því að heimilt sé að leika golf án þeirra reglna sem gilt hafa undanfarið vegna Covid-19. Samþykkið felur í sér að nú er að nýju heimilt að:

  • Snerta flaggstangir
  • Fjarlægja svampa úr holum
  • Hafa hrífur í sandgryfjum

Þessar breytingar gera það að verkum og nú er að nýju heimilt að leika golf án nokkurra takmarkanna vegna Covid-19.

Viðbragðshópur GSÍ vegna Covid-19 bendir kylfingum á nauðsyn þess að fylgja áfram bæði almennum- og persónubundnum sóttvörnum og virða gildandi fjöldatakmörk.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag