20/07/2021

Liðskipan í 50+ á Íslandsmóti Golfklúbba

Liðskipan í 50+ á Íslandsmóti Golfklúbba

Búið er að velja kvenna- og karlalið Keilis á Íslandsmóti golfklúbba 50+ sem haldið verður dagana 19.-21.ágúst.

Kvennaliðið sem á Íslandsmeistaratitil að verja leikur í Sandgerði og er þannig skipað:

Anna Jódís Sigurbergsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Þórdís Geirsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Margrét Berg Theodórsdóttir, Margrét Sigmundsdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir og Kristjana Aradóttir. Liðstjóri er Anna Snædís Sigmarsdóttir

Karlaliðið leikur í Borgarnesi og er skipað:

Ásgeir Jón Guðbjartsson, Björgvin Sigurbergsson, Björn Knútsson, Gunnar Þór Halldórsson, Halldór Ásgrímur Ingólfsson, Hálfdán Karl Þórðarson, Jón Erling Ragnarsson og Magnús Pálsson

Liðstjóri: Hörður H. Arnarson

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis