03/09/2021

Frestun á fyrirtækjakeppninni

Frestun á fyrirtækjakeppninni

Kæru keppendur,

Því miður er veðurspáin ekki góð fyrir helgina og höfum við því ákveðið að fresta fyrirtækjakeppninni um viku.

Mótið fer því fram á laugardaginn 11. september n.k

Rástímar haldast að mestu leiti óbreyttir, en við stefnum á að ræsa út til 13:00. Þeir sem eiga rástíma seinna en það eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við budin@keilir.is til þess að finna nýjan rástíma.

Þeir sem ekki ætla ekki að taka þátt eða komast ekki, vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst.

Smellið hér til að sjá rástímana

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis