16/12/2021

Kylfingar ársins 2021

Kylfingar ársins 2021

Golfsamband Íslands hefur valið þau Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr Keili og Harald Franklín Magnús frá GR sem kylfinga ársins fyrir árið 2021.

Viðurkenninguna hlýtur Guðrún Brá í annað sinn.

Golfklúbburinn Keilir óskar þeim til hamingju með viðurkenninguna.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar