30/12/2021

Guðrún Brá og Róbert Ísak íþróttamenn Hafnarfjarðar 2021

Guðrún Brá og Róbert Ísak íþróttamenn Hafnarfjarðar 2021

Guðrún Brá var kjörin íþróttakona Hafnarfjarðar annað árið í röð á árlegri íþrótta- og viðurkenningarhátíð sem fram fór 28. des. sl.

Róbert Ísak Jónsson sundmaður úr Firðinum var kjörinn íþróttakarl Hafnarfjarðar.

Sjá nánar frétt hér

Golfklúbburinn Keilir óskar Guðrúnu Brá og Róberti Ísak  til hamingju með viðkurkenningarnar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag