18/07/2022

Þórdís með sinn áttunda titil

Þórdís með sinn áttunda titil

Þórdís Geirsdóttir sigraði örugglega í kvennaflokki 50 ára og eldri. Hún lék á 76-75-77 samtals 228 eða 15 höggum yfir pari og sigraði mótið með 26 höggum!

Mótið fór fram á Akureyri dagana 14.-16. júlí og var leikið af bláum teigum.

Keilir átti fjórar konur á topp 8 í mótinu.

  1. Þórdís Geirsdóttir  4-5. sæti Anna Snædís Sigmarsdóttir og Anna Jódís Sigurbergsdóttir og í 8. sæti varð Kristín Sigurbergsdóttir.

Í karlaflokki var Gunnar Þór Halldórsson efstur Keilismanna í 8.-9. sæti.

Í flokki kvenna 65 ára og eldri varð Sólveig B. Jónsdóttir Keili í 5. sæti. Í karlaflokki varð Tryggvi Þór Tryggvason Keili í 8. sæti.

Nánari upplýsingar um Íslandsmót eldri kylfinga er hægt að lesa inn á golf.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis