21/07/2022

Keilir sigraði

Keilir sigraði

Íslandsmóti golfklúbba í 2. deild lauk í dag. Mótið fór fram á Öndverðarnesvelli 19.-21. júlí.

Alls tóku átta golfklúbbar þátt. Keilir sigraði Esju örugglega í úrslitum 4-1. Í þriðja sæti var Nesklúbburinn.

Keilir sigraði alla fimm leiki sína í mótinu og 21 af 25 viðureignum. Keilir leikur í 1. deild að ári.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis