04/09/2022

Úrslit á Íslandsmóti liða 12 ára og yngri

Úrslit á Íslandsmóti liða 12 ára og yngri

Dagana 2.-4. sept var Íslandsmót liða fyrir krakka 12 ára og yngri leikin á þremur völlum. Fyrsta daginn var leikið á Korpunni, síðan á Sveinskotsvelli og að lokum var leikið á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ.

Keilir átti fjölmennasta hópinn og sendi fimm lið eða í allar deildir. Keilir grænir sigruðu í sinni deild eftir æsispennandi leik við GKG.

Hægt er að skoða úrslit og annað hér. 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag