08/09/2022

Miklar framkvæmdir á Sveinskotsvelli

Miklar framkvæmdir á Sveinskotsvelli

Hafnar eru framkvæmdir við sjálfvirkt vökvunarkerfi á Sveinskotsvelli. Stefnt er að því að í Sveinskotsvöll verði komið alsjálfvirkt vökvunarkerfi fyrir næsta vor. Mun þetta hafa mikil og góð áhrif á gæði vallarins, sérstaklega á teigum sem hafa átt undir högg að sækja vegna vatnsskorts síðustu ár.

Verkefnið er mjög stórt og viðamikið, verða því smávægilegar truflanir á golfleik á Sveinskotsvelli næstu vikurnar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast