22/12/2022

Guðrún Brá leikur áfram á Evrópumótaröðinni

Guðrún Brá leikur áfram á Evrópumótaröðinni

Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði jöfn í 42. sæti og hefur takmarkaðan keppnisrétt á Evrópumótaröð kvenna 2023.

Guðrún lék hringina samtals á tveimur yfir pari en hefði þurft að leika á þremur undir pari til að vera á meðal tuttugu efstu konunum og þar með öðlast fullan rétt á mótaröðinni.

Á næsta ári er Guðrún Brá í flokki 16 (categori 16) sem gefur henni góðan grunn til að taka þátt í sem flestum mótum á Evrópumótaröðinni.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar