22/12/2022

Guðrún Brá leikur áfram á Evrópumótaröðinni

Guðrún Brá leikur áfram á Evrópumótaröðinni

Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði jöfn í 42. sæti og hefur takmarkaðan keppnisrétt á Evrópumótaröð kvenna 2023.

Guðrún lék hringina samtals á tveimur yfir pari en hefði þurft að leika á þremur undir pari til að vera á meðal tuttugu efstu konunum og þar með öðlast fullan rétt á mótaröðinni.

Á næsta ári er Guðrún Brá í flokki 16 (categori 16) sem gefur henni góðan grunn til að taka þátt í sem flestum mótum á Evrópumótaröðinni.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis