11/01/2023

Þorrablót Keilis 2023

Þorrablót Keilis 2023

Eftir langa bið er loksins komið aftur að Þorrablóti Keilis.

Blótið verður haldið 20. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis

Húsið opnar klukkan 19:30 og borðhald hefst 20:00

Að sjálfsögðu verður boðið upp á hákarl og íslenskt brennivín í startið

Blótstjóri er enginn annar en Ingvar Viktorrson og svo koma Fóstbræður í heimsókn.

Keilisfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Síðast var uppselt og því eins gott að vera tímalega í því að skrá sig.

Einungis 100 miðar verða í boði

Miðaverð er kr. 7.900,-

Skráning fer fram með því að senda póst á vikar@keilir.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis