16/05/2023

Ástand Hvaleyrarvallar

Ástand Hvaleyrarvallar

Eins og flestir kylfingar vita eru golfvellir landsins tiltölulega seinir í gang þetta árið. Unnið er hörðum höndum við að koma Hvaleyrarvelli í stand svo hægt sé að opna. Enn hefur ekki verið tekin endanleg ákvörðun hvenær það verður en stefnt er á að tilkynna opnun um miðbik næstu viku.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025