05/06/2023

Úrslit úr Opna PING öldungamótinu

Úrslit úr Opna PING öldungamótinu

Í gær fór fram Opna PING öldungamótið á Hvaleyrarvelli.

Alls tóku 190 keppendur þátt og gekk mótið með ágætum.

Veitt eru verðlaun fyrir hin ýmsu sæti og hér kemur vinningalistinn.

Við hvetjum þá sem unnu til verðlauna að sækja þau sem allra fyrst. Síðasti séns að sækja vinninga er laugardagurinn 10. júní.

Besta skor karla: Halldór Sævar Birgisson – 70 högg (betri seinni 9)
Besta skor kvenna: Þórdís Geirsdóttir – 79 högg

Punktakeppni karla 1. sæti: Páll Poulsen – 41 punktur (betri seinni 9)
Punktakeppni karla 2. sæti: Davíð Kr. Hreiðarsson – 41 punktur (besta síðasta hola)
Punktakeppni karla 3. sæti: Kjartan Jóhann Einarsson – 41 punktur (betri seinni 9)
Punktakeppni karla 4. sæti: Gunnar Gíslason – 41 punktur
Punktakeppni karla 5. sæti: Aðalsteinn Jónsson – 40 punktar (betri seinni 9)

Punktakeppni kvenna 1. sæti: Sigrún Edda Jónsdóttir – 39 punktar
Punktakeppni kvenna 2. sæti: Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir – 38 punktar
Punktakeppni kvenna 3. sæti: Sigríður María Torfadóttir – 37 punktar (betri seinni 9)
Punktakeppni kvenna 4. sæti: Írunn Ketilsdóttir – 37 punktar
Punktakeppni kvenna 5. sæti: Petrún Björg Jónsdóttir – 36 punktar

Nándarverðlaun 4 hola – Jón Hallgrímsson 83cm
Nándarverðlaun 6 hola – Þórhallur Sigurðsson 33cm
Nándarverðlaun 10 hola – Gunnar Páll Þórisson 220cm
Nándarverðlaun 15 hola – Kristín Sigurbergsdóttir 59cm

Takk allir sem tóku þátt!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis