15/06/2023

Opna Stjörnugrís 2023 – Skráning hefst 16. júní

Opna Stjörnugrís 2023 – Skráning hefst 16. júní

Opna Stjörnugrís fer fram á Hvaleyrarvelli þann 24. júní 2023.

Skráning hefst klukkan 14:00 þann 16. júní.

Vegleg verðlaun og teiggjafir í boði.

Veitt eru verðlaun fyrir höggleik og punktakeppni.

Hámarksforgjöf er 36

Nándarverðlaun á öllum par 3 holum

Mótsgjald er 7000kr.

Hægt er að nálgast mótið með að smella hér

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi