18/06/2023

Birgir Björn sigurvegari á GSÍ mótaröðinni

Birgir Björn sigurvegari á GSÍ mótaröðinni

Birgir Björn Magnússon lék frábært golf um helgina og sigraði í Mosóbikarnum sem lauk í dag.

Birgir Björn lék hringina þrjá á 67-68 og 70 eða á 11 undir pari.

Axel Bóasson og Jóhannes Guðmundsson GR enduðu í 2.-3 sæti á átta höggum undir pari.

Keilir óskar Birgi Birni og fjölskyldu til hamingju með sigurinn og frábæra spilamennsku.

 

Í kvennaflokki sigraði Hulda Klara Gestsdóttir  á einu höggi undir pari eftir bráðabana við Sögu Traustadóttur.

Hafdís Alda Jóhannsdóttir var best Keiliskvenna á endaði í 8. sæti.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis