17/07/2023

Þórdís Geirsdóttir Íslandsmeistari í 9. skiptið í röð.

Þórdís Geirsdóttir Íslandsmeistari í 9. skiptið í röð.

Íslandsmóti eldri kylfinga fór fram á Kirkjubólsvelli Golfklúbbs Sandgerðis um helgina.  Alls voru 113 kylfingar skráðir til leiks og var keppt í fjórum flokkum. Leiknar voru 54 holur á forgjafar á þremur dögum.

Þórdís Geirsdóttir er Íslandsmeistari í flokki 50 ára plús í NÍUNDA SKIPTIÐ í röð og geri aðrir betur. Þórdís lék hringina þrjá á 85-83 og 79 og sigraði með sjö högga mun.

Golfklúbburinn Keilir óskar Þórdísi innilega til hamingju með magnaðan árangur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis