30/07/2023

Markús með glæsilegan árangur á Evrópumóti unglinga

Markús með glæsilegan árangur á Evrópumóti unglinga

Keilir átti fulltrúa á Evrópumóti 16 ára og yngri European Young Masters sem fram fór á Sedin golfvellinum í Slóvakíu 27.-29. júlí.

Fjórir íslenskir kylfingar tóku þátt og voru leiknar 54 holur.

Markús Marelsson gerði sér lítið fyrir og endaði í 2. sæti í piltaflokki 16 ára og yngri. Hann lék hringina þrjá á 71-71 og 72 höggum eða fimm undir pari vallarins.

Þetta er frábær árangur hjá Markúsi þar sem allir bestu kylfingar í hverju landi í Evrópu í pilta- og stúlkna flokki koma saman.

 

Smelltu hér til að sjá úrslit mótsins:

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis