11/12/2023

Frá aðalfundi: Rekstur klúbbsins áfram góður

Frá aðalfundi: Rekstur klúbbsins áfram góður

Rekstur Golfklúbbsins Keilis var viðunandi á síðasta rekstrarári en afkoman var lakari en áætlað var. Þó var mikil aukning í tekjum milli ára vegna tilkomu veitingasölunnar.

Tekjur á árinu 2023 voru 408,9 mkr. samanborið við 324,6 mkr. árinu áður. Gjöld voru 382,6 mkr. samanborið við 288,9 mkr. á árinu 2022. Tekjur jukust þannig um 26% á móti kostnaði sem jókst um 32%. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 26,3 mkr. á árinu 2023 samanborið við 35,7 mkr. árinu áður.

Hér má sjá samantekinn rekstrarreikning fyrir árin 2023 og 2022 til samanburðar

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025