11/12/2023

Frá aðalfundi: Jón Árni hlaut háttvísisbikar GSÍ

Frá aðalfundi: Jón Árni hlaut háttvísisbikar GSÍ

Jón Árni Kárason hlaut háttvísisbikar GSÍ á aðalfundi Keilis sem haldinn var miðvikudaginn 6. desember síðastliðinn.

Sá sem hlýtur háttvísisbikarinn þarf að hafa mikinn íþróttaanda, gefst aldrei upp og er ávallt með bros á vör.

Jón Árni hefur sýnt miklar framfarir á árinu, er duglegur að mæta á allar æfingar og hefur verið sér og sínum og Keili til mikils sóma bæði innan sem utan vallar. Hann er umfram allt fyrirmynd fyrir alla aðra í kringum sig.

Til hamingju Jón Árni Kárason!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag