24/01/2024

Fyrirlestur um næringu kylfinga

Fyrirlestur um næringu kylfinga

Á föstudaginn var mætti Steinar Bjé Aðalbjörnsson næringafræðingur til okkar í hæfileikamótuninni og var með fyrirlestur um betri heilsu og næringu fyrir ungt íþróttafólk.

Fyrirlesturinn bar heitið „aukum heilbrigði – bætum árangurinn!“

Þar var farið í gegnum það skiptir mestu máli fyrir íþróttafólk og af hverju næringaríkur matur leikur lykilhlutverk í árangri íþróttafólks.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag