03/02/2024

Bjarni Fritz var óstöðvandi í hæfileikamótun Keilis

Bjarni Fritz var óstöðvandi í hæfileikamótun Keilis

Bjarni Fritz rithöfundur, íþróttaþjálfari og kylfingur mætti til Keilis í vikunni og var með framhald af bóklegum og verklegum æfingum fyrir krakka í hæfileikamótun Keilis. Hann fór yfir hvað hugarfar skiptir miklu máli og að markvissar æfingar skapi meistarann.

Hann fór einnig vel yfir sjálfstraust og sjálfstal sem er afar mikilvægt fyrir allt iþróttafólk.

Bjarni kynnti þeim fyrir núvitund og hvað það skiptir máli að einbeita sér af því sem er að gerast núna og því sem skiptir máli. Fjallað var um mikilvægi öndunar til að róa hugann.

Að lokum var farið yfir frammistöðukvíða og óttann við að gera mistök enda eru það atriði sem a skemma allt of mikið fyrir flottu íþróttafólki.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis