26/06/2024

Skráning í Meistaramótið hefst fimmtudaginn 27. júní

Skráning í Meistaramótið hefst fimmtudaginn 27. júní

Það styttist óðfluga í Meistaramót Keilis 2024

Skráning hefst á morgun, fimmtudaginn 27. júní klukkan 14:00. Smellið hér til að skoða mótið

Fyrirkomulagið er með sama móti og fyrra, í völdum flokkum er niðurskurður eftir 3 hringi og komast 12 efstu og jafnir í hverjum flokki áfram og leika á “úrslitadeginum” laugardaginn 8. júlí.

Hér að neðan eru myndir bæði af rástímaáætlun og einnig mynd sem sýnir hvaða flokkar leika á hvaða dögum. Við minnum á að rástímaáætlunin er einungis áætlun og getur því breyst umtalsvert eftir skráningu. Smellið á myndirnar til að stækka þær

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Jólahlaðborð Keilis 2025