23/09/2024

Úrslit úr Opna Gull Áfengislaus

Úrslit úr Opna Gull Áfengislaus

Opna Gull Áfengislaus fór fram síðastliðinn laugardag.

Leikfyrirkomulagið var tveggja manna texas scramble og alls tóku 160 manns þátt í þessu glæsilega móti.

Veðurguðirnir buðu upp á sannkallaða rjómablíðu allan daginn.

Úrslit í mótinu má finna hér að neðan:

1.sæti: Hans Georg Júlíusson & Ragnar Már Ríkarðsson 58 högg
2.sæti: Aron Pálmarsson & Bergsveinn Guðmundsson 61 högg
3.sæti: Magnús Yngvi Sigsteinsson & Sigurður Arnar Garðasson 62 högg (s9)
4.sæti: Björgvin Atli Júlíusson & Bjarki Sigurjónsson Thorarensen 62 högg
5.sæti: Kristján Óli Sigurðsson & Ríkharð Óskar Guðnason 63 högg (s9)
6.sæti: Eva Kristinsdóttir & Pamela Ósk Hjaltadóttir 63 högg (s3)
7.sæti: Hulda Björk Guðjónsdóttir & Brynjar Rafn Ólafsson 63 högg (s1)
8.sæti: Arnar Þór Gíslason & Pálmi Hlöðversson 63 högg
9.sæti: Aron Snær Júlíusson & Breki Gunnarsson Arndal 64 högg (s9)
10.sæti: Ómar Rögnvaldsson & Hallgrímur Þ Rögnvaldsson 64 högg (s9)

Nándarverðlaun:

4. hola: Ingveldur Ingvarsdóttir 135 cm
6. hola: Pálmi Hlöðversson 110 cm
12 hola: Pálmi Hlöðversson 9 cm
17 hola: Einar Páll Pálsson 93 cm

Verðlaun má nálgast á skrifstofu Keilis

Keilir þakkar styrktaraðilum og keppendum kærlega fyrir frábæran dag

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Jólahlaðborð Keilis 2025