24/06/2025

Nýjar staðarreglur taka í gildi

Nýjar staðarreglur taka í gildi

Nýjar staðarreglur taka í gildi frá og með miðvikudeginum 25. júní 2025.

Ein mikilvæg breyting er í staðarreglunum sem snýr að vallarmörkum þegar 16. holan er leikin.

Nú verður það þannig að þegar 16. holan er leikin að þá telst snöggslegið svæði á 18. braut utan vallar.

Þ.e að þegar verið er að leika 16. holuna að þá telst bolti vera utan vallar ef hann hafnar upp á 18. braut.

 

 

Færslur verða áfram heimilar á 2. flöt. Annars er hreyfingarlaust golf.

 

Smellið hér til að skoða nýjar staðarreglur í heild sinni

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/08/2025
    Keilir – þvílíkur völlur og þvílíkt mótahald.
  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns