26/07/2025

Kvennalið Keilis Íslandsmeistari

Kvennalið Keilis Íslandsmeistari

Rétt í þessu var kvennalið Keilis að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í golfi í 1. deild kvenna sem fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Þær unnu feykisterkt lið Golfklúbbs Reykjavíkur í úrslitaleiknum 3-2. Við óskum Keiliskonum innilega til hamingju með frábæran árangur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis