26/07/2025

Kvennalið Keilis Íslandsmeistari

Kvennalið Keilis Íslandsmeistari

Rétt í þessu var kvennalið Keilis að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í golfi í 1. deild kvenna sem fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Þær unnu feykisterkt lið Golfklúbbs Reykjavíkur í úrslitaleiknum 3-2. Við óskum Keiliskonum innilega til hamingju með frábæran árangur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag