19/08/2025

Fyrirtækjakeppni Keilis 2025

Fyrirtækjakeppni Keilis 2025

Fyrirtækjakeppni Keilis fer fram á Hvaleyrarvelli þann 30. ágúst.

Mótið á sér langa sögu sem ein helsta og stærsta fjáröflun klúbbsins.

Ræst er út frá klukkan 07:30 – 14:00.

Leikinn er tveggja manna betri bolti fyrir hönd hvers fyrirtækis. Keilir útvegar kylfinga til að taka þátt fyrir fyrirtæki sem sjá sér ekki fært á að spila.

Mótið er sérstaklega veglegt eins og vanalega og haldið í samstarfi við BMW þetta árið.

Mótsgjald er 90.000kr pr fyrirtæki og innifalið í því er grillveisla ásamt einum drykk.

Skráning fer fram á netfanginu vikar@keilir.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag