01/09/2025

Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025

Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025

Fyrirtækjakeppni Keilis fór fram síðastliðinn laugardag.

Veðrið var með besta móti á meðan kylfingar léku frábæran Hvaleyrarvöll. Mótið er árlega ein af helstu fjáröflunum klúbbsins og viljum við þakka öllum þeim fyrirtækjum sem tóku þátt.

Leikinn var betri bolti og voru veitt glæsileg verðlaun fyrir fyrstu 5 sætin og þar að auki fyrir næstur holu á öllum par 3 holum vallarins. Hrefna í veitingasölunni sá svo um að enginn fór svangur né þyrstur heim.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1.Sæti: EFLA – 50 punktar
2.Sæti: Fjarðarkaup 1 – 49 punktar
3.Sæti: Raflux – 48 punktar (s3)
4.Sæti: Fuglar ehf – 48 punktar (s9)
5.Sæti: COWI 2 – 48 punktar

Nándarverðlaun:

4.Hola: Andri Ragnarsson – 41 cm
6.Hola:
Rúnar Jónasson – 260 cm
12.Hola:
Ármann Markússon – 108 cm
17.Hola:
Rafn Halldórsson – 233 cm

Takk allir sem tóku þátt fyrir frábæran dag!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag