02/01/2026

Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025

Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025

Golfklúbburinn Keilir fékk ÍSÍ bikarinn afhendann á afrekshófi ÍBH og Hafnarfjarðarbæjar á milli jóla og nýárs. Bikarinn er veittur því félagi sem talið er að hafi skarað framúr Íþróttafélaga í Hafnarfirði á árinu og vega þar þyngst eftirfarandi þættir:

  • Félagsleg uppbygging frá yngri flokkum til afreksflokka
  • Námskrá félags eða deildar og framkvæmd hennar
  • Menntun þjálfara
  • Íþróttalegur árangur

Bikarinn var fyrst veittur 2005 og er þetta í 4 skiptið sem Keilir fær hann afhendann.

Það var Guðmundur Óskar formaður Keilis sem veitti viðurkenningunni móttöku.

Til hamingju Keilir

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis