Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
Golfklúbburinn Keilir fékk ÍSÍ bikarinn afhendann á afrekshófi ÍBH og Hafnarfjarðarbæjar á milli jóla og nýárs. Bikarinn er veittur því félagi sem talið er að hafi skarað framúr Íþróttafélaga í Hafnarfirði á árinu og vega þar þyngst eftirfarandi þættir:
- Félagsleg uppbygging frá yngri flokkum til afreksflokka
- Námskrá félags eða deildar og framkvæmd hennar
- Menntun þjálfara
- Íþróttalegur árangur
Bikarinn var fyrst veittur 2005 og er þetta í 4 skiptið sem Keilir fær hann afhendann.
Það var Guðmundur Óskar formaður Keilis sem veitti viðurkenningunni móttöku.
Til hamingju Keilir

