26/03/2024

Hraunkot opið alla páska

Hraunkot opið alla páska

Hraunkot verður opið alla páskana. Það á við um æfingasvæðið, inniaðstöðuna og golfhermana.

Hægt er að bóka tíma í golfhermana með að smella hér á hlekkinn.

Ennþá eru til lausir tímar næstu daga, tilvalið til að brjóta upp daginn og skella sér í herminn

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Jólahlaðborð Keilis 2025